Forpöntun
ATH það er hægt að forpanta EIR og er afhending áætluð í mars 2026.
50% staðfestingar greiðsla þarf að berast til að staðfesta forpöntun.
Ylja
Ylja er þurrsauna hús sem er einfalt í uppsetningu.Húsið kemur með 6kw rafmagnshitara sem kyndir húsið upp mjög fljótt.Þurrar saunur, eins og Ylja, bjóða upp á marga heilsufarslega ávinninga. Með háum hita og lágu rakastigi stuðla þær að aukinni svitamyndun sem hjálpar til við að hreinsa húðina og losa líkamann við óhreinindi. Þær efla blóðrásina, draga úr vöðvaspennu og stuðla að þægilegri slökun.
Deila

EIR
FORPÖNTUN! EIR er þurrsauna hús sem er einfalt í uppsetningu.Húsið kemur með 6kw rafmagnshitara sem kyndir húsið upp mjög fljótt.Þurrar saunur, eins og EIR, bjóða upp á marga heilsufarslega ávinninga. Með háum hita og lágu rakastigi stuðla þær að aukinni svitamyndun sem hjálpar til við að hreinsa húðina og losa líkamann við óhreinindi. Þær efla blóðrásina, draga úr vöðvaspennu og stuðla að þægilegri slökun.
Deila

Kostir við að nota þurr saunu
-
Líkamlegir kostir:
🔥 Örvun blóðrásar – hitinn víkkar út æðar og eykur blóðflæði.
💧 Aukinn sviti og hreinsun húðar – svitinn losar húðina við óhreinindi og getur bætt áferð húðarinnar.
🦴 Slökun á vöðvum og liðum – gott eftir æfingar eða líkamlegt álag.
💓 Bætir hjarta- og æðakerfi – rannsóknir sýna að regluleg saunanotkun getur haft svipuð áhrif og hófleg hreyfing á hjarta og æðar.
💆 Minnkar verki – getur dregið úr liðverkjum, gigtareinkennum og bakverkjum.
-
Andlegir kostir:
😌 Minnkar streitu – hitinn hjálpar líkamanum að framleiða endorfín sem stuðla að vellíðan.
😴 Bættur svefn – margir upplifa betri og dýpri svefn eftir saunu.
🧘 Slökun og núvitund – saunan er róandi umhverfi sem getur hjálpað til við að losna við áhyggjur dagsins.